
Other
Origo hf
About
Origo er þekkingarfyrirtæki sem veitir rekstrarþjónustu, þróar hugbúnað og er samstarfsaðili og ráðgjafi fyrirtækja í sinni stafrænni vegferð. Sérhæfing Origo felst í því að skapa og reka örugga upplýsingatækniinnviði og þróa lausnir sem hagræða og einfalda fólki dagleg störf. Hjá okkur starfa yfir 260 manns sem stöðugt þróa lausnir með það markmið að tryggja árangur viðskiptavina okkar, sem eru um þúsund talsins.
Affiliated Members of this Organization | |
---|---|