back to projects
validated

Arnaldsstaðir

...

Fetching project credits

Location
Fljótsdalur
Project type
Sequestration / Removal
Project status
validated
Methodology
FCC
Sector
Afforestation and reforestation

Location

Fljótsdalur
701
Loading...

Lat=64° 58' 36.59" N

Lng=15° 2' 20.01" W

Project description

Á Arnaldsstöðum í Fljótsdal voru gróðursettar um 68 þúsund plöntur sumarið 2022, greni fura og ösp. Gróðurfar er að langstærstum hluta graslendi, þ.e. tún í órækt. Ekkert annað verkefni YGG býr yfir þeirri einsleitni og verður gaman að fylgjast með breytingum á líffjölbreytni næstu árin. Arnaldsstaðir er einnig sérstök jörð að því leiti að álfar eiga búsetu í fjallinu fyrir ofan bæinn. Við vonum því að skógurinn bæti enn frekar búsetuskilyrði þeirra. Ítarlegar upplýsingar um verkefnið er hægt að nálgast á www.yggcarbon.is/verkefni/arnaldsstadir-i-fljotsdal/. Þar er einnig hægt að koma ábendingum á framfæri.

Latest insights

Nothing here yet?

It's time to shape the story of your project or organization by providing your first valuable insight.