ICR
Under development
Ljárskógar í Dölum
Please fill out the form to get in touch with the project developers.
Project Information
Est. annual mitigations
659t CO2-e
Project Status
Under development
Project Owner
Project Type
Sequestration / Removal
Sector
Afforestation and reforestation
Methodology
FCC
Project Description
Á Ljárskógum í Dölunum verða gróðursettar um 400 þúsund plöntur sumarið 2023, greni, fura, ösp, birki og lerki. Svæðið er í dag skóglaust og einkennist af mosa og lynggrónum melum. Syðri hluti svæðisins er frjósamari þar sem er að finna votlendi og graslendi. Það sést á innrauðum loftmyndum að rýr og gróðursnauð svæði einkenna líka skógræktarsvæðið en það hefur verið nýtt sem hrosshagi lengi og er því frekar illa farið að mati landeiganda. Nánari upplýsingar er hægt að fá á heimasíðu Yggdrasil Carbon: https://www.yggcarbon.is/verkefni/ljarskogar-i-doelunum/
Validation Body
Validation Criteria
Forest carbon code
ÍST TS 92:2022
Validation Criteria
Forest carbon code
ÍST TS 92:2022